17. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. nóvember 2014 kl. 09:33
Opinn fundur


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:33
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:33
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:33
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Vilhjálm Bjarnason (VilB), kl. 09:33
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:36
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:33
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 09:35
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:33
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:33

Unnur Brá Konráðsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Störf peningastefnunefndar Kl. 09:33
Á fund nefnarinnar komu Már Guðmundsson, Katrín Ólafsdóttir og Þórarinn G. Pétursson frá peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Gestirnir gerðu nefndinni grein fyrir störfum peningastefnunefndar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 11:14

Upptaka af fundinum